Um okkur.

Peter Holm lauk prófi sem gullsmiður hjá Ole Lynggaard i Kaupmannahöfn árið 2010. Að loknu námi starfaði hann sem gullsmiður hjá Boas Smykker og vann þar að því að setja Shamballa Jewels í framleiðslu í Danmörku.. 

Starfið fólst í því að ná fram hagkvæmni í framleiðslu, vinna afsteypur af frumgerðum og fullgera þær fyrir gúmmíform, búa til gúmmíform og þróa leiðir til að bæta þau..

Þar kviknaði ástríða hans fyrir að steypa úr eðalmálmum og setti hann á
fót fyrirtækið Holm’s Stöbeteknik árið 2015..

Steypufyrirtækið er í dag rekið af Peter og eiginkonu hans Bettina ásamt
börnum hennar tveimur Nathasja og Nicklas.

Bettina starfaði um 6 ára skeið hjá Ole Lynggaard i Kaupmannahöfn þar sem hún aflaði sér víðtækrar þekkingar á því hvernig unnið er í vax. Líkt og Peter starfaði Bettina hjá Boas Smykker i u.m.þ.b. 3 ár við framreiðslu Shamballa Jewels. Þar nýttist vel sérfræðikunnátta hennar í
að vinna með vax og vinna að steinaísetningu í vax fyrir steypu..

Holms Støbeteknik er starfrækt á Vestur-Sjálandi í Danmörku.

Við steypum úr öllum málmtegundum.

Holm’s Støbeteknik er meðlimur í Københavns Guldsmedelaug.

 

Vi er stolte over at være medlem af Københavns Guldsmedelaug 

Kjøbenhavns Guldsmedelaug er stiftet i 1429 ved Laugsskrå givet af Kong Erik
af Pommern og Dronning Filippa og er et af Danmarks og måske verdens ældste laug.

Laugets formål

– at repræsentere guldsmedestanden og værne om dens interesser overfor offentligheden
– at styrke det kollegiale sammenhold mellem medlemmerne
– at forvalte de til lauget knyttede legater og fonde
– at hjælpe og støtte værdige og trængende personer med tilknytning til faget
– at uddele legater og priser til de af fagets udøvere, der har vist særlige evner
– at yde økonomisk støtte til kulturelle tiltag, der har berøring med faget